sunnudagur, mars 23, 2003

Ég, Bína og Monsi kíktum niðrí bæ, fórum á Celtic að sjá Sigga syngja, og vorum komin aðeins í glas og hittum fólk sem var á sama tilverustigi. Annars var þetta nú erfiður dagur, búinn að vera alveg ónýtur í allan dag og aðallega í maganum, svona eftir atvikum hvernig heilsan er eins og menn segja á góðu læknamáli. Kítum í breiðholssundlaugina í dag, hef ekki komið þangað áður, fínar rennibrautir.

Engin ummæli: