laugardagur, mars 22, 2003

Fór minnst ekki að þykjast læra stærðfærði í dag...og varð nú bara þunglyndur yfir því...en nú er búið að redda því, er búinn að setja upp 6pencarann, hann kemur manni alltaf í gott skap. Þyrfti nú að fá mér bjór í kvöld, allt of lítið gert af því þessa dagana, sjáum hvað gerist!

Engin ummæli: