sunnudagur, mars 16, 2003

Eins árs afmæli hjá mér og Bínu í dag, og í tilefni af því B&L:


Annars var þetta fínn dagur, hefði getað eytt honum í lærdóm og rUgL en í staðin fórum við á runtinn, í Hallgrímskirkjuturn, sund og síðan út að borða, tókum síðan rólegt kvöld heima, sóttum eina mynd af netinu og horfðum á hana...reyndar sofnaði nú Bína eins og oft áður, en það er bara sætt =)

Engin ummæli: