
Opnaði afmælisgjöfina frá Helgu og þar tók á móti mér
eyrnaepla-merktur peningur sem ég á að nota til að kaupa eitthvað sem
mig langar í. Hafði sérstaklega gaman að merkingunni sem segir mér í hvers konar vöru ég á að eyða þessu =) Þannig að nú er sparnaðurinn hafinn...og eftir að velja vöru =)
1 ummæli:
Ipad fær mitt atkvæði
Skrifa ummæli