Lifðu svo, sem þitt líf ætti að vara lánga stund og skamma
sunnudagur, desember 04, 2011
Piparkökuskreyting
Piparkökurnar hafa verið skreyttar síðustu 2 daga...fátt betra en að drekkja þessum kökum í sykurleðju =) Flestar eru kökurnar nú jólalegar eða litagleði en þemað hjá mér í ár varð meira "dauði og djöflar" ;)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli