laugardagur, desember 10, 2011

Stekkjastaur


Búinn að gera smá leit að Stekkjastaur og var farinn að sjá fram á að ná ekki að smakka hann í ár þar sem hann væri líklegast uppseldur.
Ég bauð Bjólfsmönnum í póker í tilefni 33 ára afmælisins og þeir komu færandi hendi...27 stekkjastaurar í tilefni þess að ég væri nú loks kominn í fullorðinna manna tölu. Þannig að ég fæ heldur betur að smakka hann í ár =)

Engin ummæli: