laugardagur, desember 24, 2011

Gullkorn krakkanna (2004-2011)

Bína hefur verið mjög dugleg að safna saman gullkornum krakkanna á síðunni þeirra og þegar komst upp um daginn að Balli afi hafði ekki séð neitt af þessu skelltum við þeim saman í eina "bók" sem er hægt að sækja og glugga í yfir hátíðirnar ;)

Engin ummæli: