fimmtudagur, desember 22, 2011

Jólatréið skreytt

Ekki fórum við að höggva okkar eigið tré í ár en björgunarsveit Hafnarfjarðar fær í staðin okkar stuðning með jólatrjáskaupum. Það fékk að hvíla sig í eina nótt á svölunum og síðan þvegið og komið fyrir. Í ár var sérstaklega valið lítið tré þar sem vitað er að litli tætilíus mun ekki láta það í friði og fannst skárra að hafa það uppá borði til að reyna aðeins að erfiða fyrir honum að komast að því ;)

1 ummæli:

Logi Helgu sagði...

Rakst á gamla upptöku af jólatréi hugbúnaðardeildar US 2007 sem var nokkuð skemmtileg samsetning hjá okkur...svona fyrst ég var að hugsa um skreytingar á jólatréi ;)