sunnudagur, desember 18, 2011

Jólaball 2011

Stórball í Hörpu hjá vinnunni. Stelpurnar voru rosalega duglegar saman og voru 2 sjálfar á ferð út um allt í þvögunni. Þegar boðið var uppá gjafir fyrir utan salinn (í Hörpu) fóru þær fram og við á eftir...en fundum þær ekki. Endaði með að ég leit aftur í salinn og þar voru þær gráti næst við borðið okkar að reyna að skýra fyrir góðlátri konu hvað við hétum...þannig að þær voru týndar um stund...en höfðu hvor aðra ;)

Engin ummæli: