miðvikudagur, desember 21, 2011

Jólakortin tilbúin

Búið að ná fram niðurstöðu í útliti á jólakortið í ár og prentun lokið...en það er ekki þar með sagt að þau verði skrifuð strax...hvað þá send...enda áttu þau í síðasta lagi að fara í póst í dag ;)

Engin ummæli: