mánudagur, desember 19, 2011

Sindri 1 árs

Litli herramaðurinn orðinn eins árs. Þar sem svo stutt var til jóla héldum við veislu fyrir nánustu og var það afskaplega notalegt. Það er oft full troðið þegar vinum og fjölskyldu er boðið saman...en það er einhvern vegin auðveldara á sumrin ;) Sindri var bara sprækur og þótti ekki leiðinlegt þegar afi hans og langamma stjönuðu við hann. Síðan tók hann upp á því að ná sér í veikindi þegar leið á kvöldið og var í móki í nokkra daga...ekki alveg að hjálpa til með jólaundirbúninginn þau veikindi.

Engin ummæli: