fimmtudagur, nóvember 14, 2002

Fullt hús matar. Það er allt of mikið að mat í ísskapnum...kanski ekki allt of mikið, það verðu nú aldrei satt, ekki miðað við hvað ég ét :) nóg af mat, það er réttara. Við eigum góðan skammt af lassannja, smá af pizzu, síðan óeldaðar pyslur og eitthvað af kjúklingabringum...góðir dagar framundan. Enda ekki skrítið þ.s. það er ekki hægt að bjóða fólki í mat hérna. Það verður nú munur þegar við verðum komin í okkar eigin íbúð, en það er víst ekkert að gerast á næstu dögum :| en einhverntíman þó :)
Skrifa ummæli