sunnudagur, nóvember 17, 2002

Vá, ég var nú bara skíthræddur við Bínu í kvöld...eða núna í nótt, hún var sofnuð og ég var í tölvunni, var á leið í háttinn og spurði hana hvort hún ætlaði ekki að busta en náði ekki sambandi við hana. Tók þá eftir að tærnar hennar stóðu útúr sænginnig og tók til við að kítla þær sem endaði með því að hún settist upp og sló í rúmið alveg brjáluð. Mér brá heldur betur og vissi ekki hvað var í gangi :)
Annars áttum við gott kvöld, grilluðum kjúlkingabringur og fullt af meðlæti, ætli við náðum ekki að klára svona helminginn. Síðan var eftirréttur og fleira, ásamt heljarinnar uppvaski =)

Engin ummæli: