þriðjudagur, nóvember 05, 2002

Hvar er litli sjúklingurinn minn, ætla að vona að hún hafi komst aftur í vinnuna. Bína kom heim í dag alveg búinn á því, enn veik og gat ekki verið lengur í skólanum. Samt fór hún nú aftur á einhvern fund sem hún hélt að tæki stuttan tíma, en enn hef ég nú ekki heyrt frá henni...enda er slökkt á símanum hennar. Er að dunda mér á netinu, alltaf að skoða Swank síðuna og finna hvað þarf að laga :)

Engin ummæli: