fimmtudagur, nóvember 07, 2002

Kíktum á Sellófón í HFN leikhúsinu með fullt af fólki, allar vinkonurar og kallarnir :) Fengum fullsaltaða súpu, meira að segja fyrir minn smekk, og brauð, ef brauð skyldi kalla, þetta voru svona einhverja mylsnur þannig að það þurfti að fara nokkrar ferðir með brauðkassann til að fá nægilegt magn. Fínasta sýning annars :)

Engin ummæli: